BG ísblástur
Suðurhrauni 4 - 210 Garðabæ
Sími:533 5000

isblastur@isblastur.is
Ísblástur
Ísblástur
Ísblástur er ótrúlegur.  Notast er við þurrís sem gufar upp eftir að hann lendir á yfirborðinu.  Margir
líkja þessu við töfra þegar þessi aðferð er notuð í alls kyns iðnaði.  Ísblástur hentar á staði þar 
ekki má koma vatn t.d í viðkvæmum véla og tækjarúmum.  Í álverum, virkjunum og raforkuverum
er ísblástur viðurkennd hreinsiaðferð og oft eini raunhæfi hreingerningakosturinn.  Ísblástur er 

dótturfélag BG sem er eitt stærsta og öflugasta hreingerningafyrirtæki landsins í dag.