Með þurrísblæstri má ná sveppum og bakteríum af hinum ýmsu flötum eins og t.d. viði, stáli og áli. Hreinsiaðferðin er umhverfisvæn, enginn sterk efni eru notuð og þurrísinn gufar upp og engar efnisleifar verða eftir. Ennfremur er hægt að nota þurríshreinsun við að hreinsa burt málningu af svæðum sem eru sýkt af myglusveppi.
Með ísblæstri sparast oft
háar fjárhæðir
Helstu sótthreinsiverkefni þar sem þurrísblástur er notaður er eftirfarandi:
- Hreinsun á myglusveppi í viði af ýmsum gerðum
- Hreinsun á myglusveppi í þaki
- Hreinsun á myglusveppi í burðarbitum
- Myglu sem safnast hefur fyrir í vélabúnaði
- Til að brjóta niður biofilm í matvælaiðnaði
- Hreinsun á myglu í rafmagntöflum
- BG Ísblástur hefur unnið fjölda sótthreinsiverkefna þar sem mikið er í húfi í samstarfi við verkfræðistofur og mörg stærri fyrirtæki í matvælaiðnaði.
Oftast er ísblástur notaður samhliða öðrum aðferðum eins og t.d. vetnisperoxyhreinsun ofl. Hafðu samband við BG Ísblástur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.