BG Ísblástur sér um

þurríshreinsun fyrir fjöldan

allan viðskiptavinum.

Viðskiptavinir okkar er mörg af stærstu fyrirtækjum landsins, tryggingafélög, verktakar, útgerðarfélög, vélsmiðjur, matvælafyrirtæki ofl.

Viðskiptavinir BG njóta á hverjum degi skjótra og öruggra viðbragða þegar mikið liggur við.  Skilgreindir verkferlar þar sem viðskiptavinum okkar er haldið upplýstumum gang verksins á öllum stigum.

Oftar en ekki höfum við bjargað miklum verðmætum frá eyðileggingu og hreinsað  hluti og mannvirki sem hafa jafnvel verið dæmt ónýt.

Ef þú ert að velta fyrir þér þurríshreinsun og hvað slík hreinsun getur gert fyrir þig, þá skaltu ekki hika við að setja þig í samband við okkur.  Það er aldrei að vita nema að við getum hjálpað þér að leysa þín hreingerningarmál.

BG Ísblástur nýtur góðs af því að vera í eigu BG sem er mjög framarlega á sviði tæknilegra hreingerninga.

Við hlökkum til að heyra frá þér.