Ekkert verk er of stórt

og ekkert verk er of lítið.

Verkefni BG Ísblásturs eru að öllum stærðum og gerðum.  Ekkert verk er of stórt og ekkert verk er of lítið.  Með skömmum fyrirvara getum við hafist handa við hreinsun hjá þér.

Algengustu verkefni BG Ísblásturs eru :

  • Hreinsun á húsnæði eftir myglu
  • Eftirbrunahreinsun á alls kyns húsnæði
  • Hreinsun í vélarúmum skipa
  • Hreinsun á túrbínum og vélum fyrir virkjanir
  • Hreinsun á viðkvæmum vélamótum í alls kyns iðnaði
  • Hreinsun á vélasamstæðum í prentsmiðjum
  • Hreinsun á húsnæðum á húsafriðunarskrá
  • Hreinsun á alls kyns húsnæði í matvælaiðnaði
  • Hreinsun á rafmagnsköplum og tækjum m.a. fyrir orkufyrirtæki
  • Hreinsun á vélarúmum smábáta eftir tjón
  • Hreinsun á vélasamstæðum í þvottahúsum
  • Tyggjóhreinsunum
  • Hreinsun á kísil

Hafir þú áhuga á frekari upplýsingar um þurríshreinsun þá hikaðu ekki við að setja þig í samband við okkur hvenær sem er í síma 533 5000.   Einnig getur þú sent fyrirspurn á bensi@bgt.is

Panta þjónustu

Hafðu samband