Um okkur

Ísblástur ehf var stofnað árið 2006 og var fyrsta sérhæfða þurríshreinsifyrirtækið á Íslandi.  Árið 2008 keypti BG Þjónustan ehf rekstur Ísblásturs ehf og hefur fyrirtækið verið rekið sem sér deild innan BG allar götur síðan. Sérhæfðar hreinsilausnir BG Ísblásturs samræmast vel við öfluga hreingerningardeild BG.  Stór, sérhæfður og öflugur tækjakostur ásamt þaulvönu starfsfólki veldur því að flóknustu verkefni eru leyst af hendi á tiltölulegan einfaldan og fljótlegan hátt. BG Ísblástur tekur að sér verkefni hvar á landi sem þess er þörf en starfstöðvar félagsins og skrifstofa eru í Garðabæ.

Framkvæmdastjóri : Benedikt Hjálmarsson – bensi@bgt.is

Rekstrarstjóri : Axel Karlsson – axel@bgt.is

Neyðarnúmer eftir lokun skrifstofu : 781 6363