Þurrísblástur er viðurkennd aðferð þegar það kemur að hreinsun á alls kyns hlutum í flugvélum. Hreinsiaðferðin hentar einstaklega vel við hreinsun á óhreinindum og mygluskemmdum þar sem aðrar aðferðir er illnotanlegar. Þar að auki skilur þurrísblástur ekki eftir nein blástursefni og engann raka sem bæði eru lykilatriði þegar það kemur að hreinsun viðkvæmra hluta í flugvélum.
Flugvélahreyflar eru meðal annars hreinsaðir með þurrísblæstri.
Viðhaldsdeildir flugfélaga notast töluvert við ísblástur.