Í sumum tilfellum þar sem ómögulegt er að notast við hefðbundnar hreinsiaðferðir, kemur þurríshreinsun sterk inn og hefur BG Ísblástur á síðastliðnum áratug þróað vinnuferla sem spara bæði tíma og peninga. Tryggingafélögin hafa áttað sig á kostum Ísblásturs og er aðferðin notuð í hinum ýmsu verkefnum á hverju ári.
Tryggingafélögin hafa áttað
sig á kostum Ísblásturs
Dæmi um verkefni sem BG Ísblástur hefur unnið fyrir tryggingafélög
- Hreinsun í vélarúmum skipa eftir bruna
- Hreinsun á burðarbitum í iðnaðarhúsnæði
- Alhreinsun á trésperrum í sumarbústað eftir sót
- Hreinsun á stálgrindarhúsi eftir sót
- Eftirbrunahreinsun á matvælafyrirtæki þar sem ekki var hægt að nota vatn
- Hreinsun á vélasamstæðu fyrir framleiðslufyrirtæki í rekstrarstöðvun
- Eftirbrunahreinsun á vélasamstæðu þvottahús í rekstrarstöðvun Eftirbrunahreinsun á vélasamstæðu í þvottahúsi í rekstrarstöðvun
- Hreinsun á heilsárshúsi eftir vatnstjón og gufumyndun Hreinsun á heilsárshúsi eftir vatnstjón og gufu
- Hreinsun á raföllum í virkjun eftir bruna (erlent tryggingafélag)
- Þurríshreinsun á vinnsluvélum í fiskiskipi
- Eftirbrunahreinsun á frægum húsum eftir tjón Eftirbrunahreinsun á þekktum húsum eftir tjón
- Hreinsun á ýmsum vélahlutum og mótorum eftir bruna
BG ísblástur er með neyðarþjónustu allan sólarhringinn fyrir tryggingafélög. Neyðarsíminn er 781 6363.